Skip to main content
18. nóvember 2016

Ræddu leiðtogahæfni og forystu á Norðurlöndum

""

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands í samstarfi við Norsk-íslenska viðskiptaráðið og Norska sendiráðið bauð á dögunum til ráðstefnu um leiðtogahæfni og forystu á Norðurlöndunum.  Það vakti sérstaka athygli að allir fyrirlesarar voru konur og vörpuðu þær ljósi á þá leiðtogastíla sem virðast einkenna leiðtoga á Norðurlöndunum.

Inga Minelgaite Snæbjörnsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Berit Sund
Sigrún Gunnarsdóttir
Vilborg Einarsdóttir
Hulda Bjarnadóttir
Ingi Rúnar Eðvarðsson deildarforseti
Inga Minelgaite Snæbjörnsdóttir
Svana Helen Björnsdóttir
Berit Sund
Sigrún Gunnarsdóttir
Vilborg Einarsdóttir
Hulda Bjarnadóttir
Ingi Rúnar Eðvarðsson deildarforseti