Skip to main content
14. nóvember 2016

Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta

""

Ísland er eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta, einkum vegna endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegsins, vaxandi ferðaþjónustu og hás menntunarstigs þjóðarinnar. Þetta kom fram í máli Dr. Paul Nillesson, hagfræðings og meðeiganda hjá PwC í Hollandi, en hann hélt erinid á fundi sem haldinn var síðastliðinn föstudag af Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, PwC, Landsvirkjun og Nýsköpunarsjóði.

Fjallað var ítarlega um efni fundarins á Visi.is: Ísland eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta.

Dr. Paul Nillesen
Dr. Paul Nillesen