Skip to main content

Alþjóðadagur félagsráðgjafa 21. mars

21. Mar 2017

Við óskum öllum félagsráðgjöfum til hamingju með daginn en þann 21. mars var Alþjóðadagur félagsráðgjafa. Hér fyrir neðan getur að líta myndband frá ritara Alþjóðasamtaka félagsráðgjafa (IFSW), Rory Truell, með skilaboðum til félagsráðgjafa um allan heim í tilefni dagsins.

Alþjóðadagur félagsráðgjafa plakat