Skip to main content

Vísindavaka í Laugardalshöll

Háskóli Íslands býður upp á sannkallaða vísindaveislu á Vísindavöku Rannís en þar munu vísindamenn miðla rannsóknum sínum á lifandi og gagnvirkan hátt. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

Vísindavakan verður haldin í Laugardalshöll laugardaginn 28. september 2019 frá kl. 15:00-20:00. Hér er að finna yfirlit yfir kynningar vísindamanna frá Háskóla Íslands, flokkað eftir fræðasviðum.

Tengt efni
Vísindavaka 2018