Vísindavaka í Laugardalshöll | Háskóli Íslands Skip to main content

Vísindavaka í Laugardalshöll

Háskóli Íslands býður upp á sannkallaða vísindaveislu á Vísindavöku Rannís en þar munu vísindamenn miðla rannsóknum sínum á lifandi og gagnvirkan hátt. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

Vísindavakan verður haldin í Laugardalshöll laugardaginn 28. september 2019 frá kl. 15:00-20:00. Hér er að finna yfirlit yfir kynningar vísindamanna frá Háskóla Íslands, flokkað eftir fræðasviðum.Tengt efni
Vísindavaka 2018

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.