
Hlutverk vísindanefndar er mótun stefnu á sviði vísinda við Háskóla Íslands. Hlutverk hennar er jafnframt að efla rannsóknastarfsemi við Háskólann og vera háskólaráði og rektor til ráðuneytis.
Upplýsingar um skipan Vísindanefndar og ársskýrslur má nálgast á yfirlitssíðu yfir nefndir Háskólaráðs.