Samningar | Háskóli Íslands Skip to main content

Samningar

Rannsakendur þurfa að kynna sér vel þær skyldur sem samningur um styrk eða samstarf felur í sér, þar sem slíkir samningar eru á ábyrgð og skuldbinda Háskóla Íslands. Alla samninga um styrki eða samstarfs þarf að senda lögfræðingi vísinda- og nýsköpunarsviðs; Ægi Guðbjarna Sigmundssyni (aegirg@hi.is), til yfirlestrar. Rannsakendur skrifa ekki undir samningana, heldur sviðsstjóri vísinda- og nýsköpunarsviðs í umboði rektors.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.