Rekstur og uppgjör rannsóknaverkefna | Háskóli Íslands Skip to main content

Rekstur og uppgjör rannsóknaverkefna

Netspjall

Daglegur rekstur rannsóknaverkefna fer fram á fræðasviðum Háskólans. Vísinda- og nýsköpunarsvið veitir starfsfólki fræðasviða og rannsakendum ráðgjöf og ber ábyrgð á eftirliti með verkefnum og að farið sé að reglum styrkveitenda. Vísinda- og nýsköpunarsvið gefur einnig út viðmið er varða útreikning launa starfsfólks í verkefnum, ásamt því að gefa út samræmdan gátlista/handbók vegna reksturs verkefna sem styrkt eru úr H2020 áætlun ESB.
Sviðið ber einnig ábyrgð á að halda utan um heildaryfirlit allra rannsóknasamninga Háskóla Íslands og stöðu þeirra á hverjum tíma.
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
2 + 0 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.