Endurskoðun rannsóknaverkefna | Háskóli Íslands Skip to main content

Endurskoðun rannsóknaverkefna

Netspjall

Ytri endurskoðun verkefna er oft hluti af styrksamningi, hvort heldur sem er endurskoðun fjármála eða framvindu. Endurskoðun getur verið í formi vottunar uppgjöra eða afurða, eða formleg endurskoðun af hálfu styrkveitanda.
Samkvæmt verklagsreglum um skyldur styrkþega rannsóknastyrkja og þjónustu við þá ber Vísinda- og nýsköpunarsvið ábyrgð á ytri endurskoðun verkefna, samhæfingu viðbragða vegna endurskoðunar og sér um öll samskipti við endurskoðendur. Ef til endurskoðunar kemur vinsamlegast hafið samband við Úlfar (ulfarg@hi.is).
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.