Þjónustustjórnun leiðbeinandi val | Háskóli Íslands Skip to main content

Þjónustustjórnun leiðbeinandi val

Netspjall

Eftirfarandi er aðeins til leiðbeiningar fyrir þá nemendur sem vilja leggja áherslu á tiltekin fræðasvið.

Nemendur námsleiðarinnar ljúka 36 einingum í vali.

Upplýsingar um skipulag námsins og hæfniviðmið í kennsluskrá

2018-2019

Áhersla á mannauðsstjórnun
Haustmisseri   
VIÐ194F Mannauðsstjórnun
VIÐ182F Starf stjórnandans, forysta og samskipti
VIÐ191F Viðskiptasiðfræði    
VIÐ193F Alþjóðleg mannauðsstjórnun
VIÐ190F Breytingastjórnun
VIÐ175F Vellíðan, starfsumhverfi og forysta

Vormisseri
VIÐ285F Vinnuréttur
VIÐ275F Þróun mannauðs
VIÐ286F Samskipti á vinnumarkaði
VIÐ282F Vinnusálfræði

Áhersla á stjórnun og stefnumótun
Haustmisseri   
VIÐ173F Samkeppnishæfni
VIÐ178F Forysta og leiðtoginn
VIÐ183F Þekkingarstjórnun    

Vormisseri
VIÐ282M Rekstur í sjávarútvegi
VIÐ284F Samningafærni
VIÐ274F Skipulag og atferli
VIÐ283F Framkvæmd stefnu og mat á árangri
VIÐ278F Rannsóknir og tölfræði

Áhersla á markaðsfræði
Haustmisseri   
VIÐ185F Markaðsáherslur og árangur
VIÐ189F Stefnumiðuð markaðsfærsla
VIÐ192F Neytendahegðun
VIÐ195F Markaðssetning á netinu
VIÐ190F Breytingastjórnun
VIÐ180F Alþjóðaviðskipti
    
Vormisseri
VIÐ269F Vörumerkjastjórnun
VIÐ282M Rekstur í sjávarútvegi
VIÐ271F Alþjóðamarkaðssetning
VIÐ270F Samhæfð markaðssamskipti

Áhersla á ferðaþjónustu (36 einingar) *
Haustmisseri   
FER112F Inngangur að ferðamálafræði (10e)
    
Vormisseri
FER210F Kenningar í ferðamálafræði (10e)
FER213F Nýsköpun í ferðaþjónustu (10e)

* Námskeið kennd í líf- og umhverfisvísindadeild. Ekki lotuskipulag.

2017-2018
Áhersla á mannauðsstjórnun

Haustmisseri   
VIÐ102F Mannauðsstjórnun (6 e)
VIÐ112F Starf stjórnandans, forysta og samskipti (6 e)
VIÐ117F Samskipti á vinnumarkaði (6 e)
VIÐ164F Þekkingarstjórnun (6 e)
    
Vormisseri
VIÐ211F Þróun mannauðs (6 e)
VIÐ212F Vinnusálfræði (6 e)
VIÐ243F Breytingastjórnun (6 e)
VIÐ209F Vinnuréttur (6)

Áhersla á stjórnun og stefnumótun
Haustmisseri   
VIÐ107F Skipulag og atferli (6 e)
VIÐ40F Forysta og leiðtoginn (6 e)
VIÐ119F Samkeppnishæfni (6 e)
VIÐ164F Verkefnastjórnun I (6 e)
    
Vormisseri
VIÐ243F Breytingastjórnun (6 e)
VIÐ242F Stjórnun nýsköpunar (6)
VIÐ263F Verkefnastjórnun II (6 e)
VIÐ213F Mat á árangri og framkvæmd stefnu (6 e) 

Áhersla á markaðsfræði
Haustmisseri   
VIÐ110F Markaðsáherslur og markaðshneigð (6 e)
VIÐ162F Vörumerkjastjórnun (6 e)
VIÐ164F Verkefnastjórnun I (6 e)
VIÐ157F Markaðssetning á netinu (6 e)
    
Vormisseri
VIÐ252F Samhæfð markaðssamskipti (6 e)
VIÐ258F Stefnumiðuð markaðsfærsla (6 e)
VIÐ243F Breytingastjórnun (6 e)
VIÐ213F Mat á árangri og framkvæmd stefnu (6)

Áhersla á ferðaþjónustu (36 einingar)
Haustmisseri   
FER112F Inngangur að ferðamálafræði (10 e)
VIÐ157F Markaðssetning á netinu (6 e)
    
Vormisseri
FER210F Kenningar í ferðamálafræði (10 e)
FER213F Nýsköpun í ferðaþjónustu (10 e)

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
2 + 5 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.