Ráðstefnur um reikningsskil og endurskoðun | Háskóli Íslands Skip to main content

Ráðstefnur um reikningsskil og endurskoðun

Á vegum meistaranámsins eru haldnar ráðstefnur einu sinni til tvisvar á ári um það sem efst er á baugi í faginu. Erindin eru fjölbreytt, en einnig er fjallað um klassísk efni auk þess sem fyrirlesarar eru bæði fólk úr atvinnulífinu og kennarar við Háskóla Íslands.

Eftirfarandi ráðstefnur hafa verið haldnar