Vorfundur Eðlisfræðifélags Íslands | Háskóli Íslands Skip to main content

Vorfundur Eðlisfræðifélags Íslands

Hvenær 
22. maí 2019 13:00 til 17:20
Hvar 

Háskólatorg

Stofa 105

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagskrá vorfundarins byggist á rannsóknaverkefnum sem Rannsóknamiðstöð Íslands hefur styrkt á undanförnum árum í eðlisfræði. Erindin munu kynna rannsóknaverkefnin stuttlega ásamt að kynna eðlisfræðina með einföldum hætti.

Ráðgert er að halda sambærilegan fund að hausti komanda.

Fundurinn er opinn fyrir félagsmeðlimi og fólk með áhuga á eðlisfræði.

Sjá nánari dagskrá