Vísindaleg skrif á ensku | Háskóli Íslands Skip to main content

Vísindaleg skrif á ensku

Hvenær 
19. september 2017 9:00 til 16:00
Hvar 

Stakkahlíð Klettur K-207

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Við vekjum athygli á afar hagnýtu 1 ECTS námskeiði á framhaldsstigi sem haldið verður við Háskóla Íslands þriðjudaginn 19. september n.k. (kl. 9-16). Námskeiðið verður kennt á ensku og heitir Scientific research writing for non-native English speaking academics and graduate students: Publishing successfully and happily in leading journals. Kennari er Dr. Elizabeth Dean, prófessor við University of British Colombia í Kanada.  Sjá nánar upplýsingar á ensku í  kennsluskrá (SJÚ107F).

Netspjall