Vísindadagur Keldna 2018 | Háskóli Íslands Skip to main content

Vísindadagur Keldna 2018

Hvenær 
20. apríl 2018 8:30 til 16:00
Hvar 

Keldur

Bókasafn Keldna, Keldnavegi 3, Reykjavík

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vísindadagur Keldna 20. apríl 2018

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum á 70 ára starfsafmæli á þessu ári. Á Vísindadegi Keldna 20. apríl munu sérfræðingar stofnunarinnar flytja yfirlitsfyrirlestra um margvíslega sjúkdóma og sjúkdómsvalda í dýrum. Erlendur gestafyrirlesari er Dr Martin Krarup Nielsen frá University of Kentucky, sem mun halda tvö erindi um sníkjudýr í hrossum.

Ráðstefnan verður haldin á bókasafni Keldna, áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum á 70 ára starfsafmæli á þessu ári. Á Vísindadegi Keldna 20. apríl munu sérfræðingar stofnunarinnar flytja yfirlitsfyrirlestra um margvíslega sjúkdóma og sjúkdómsvalda í dýrum. Erlendur gestafyrirlesari er Dr Martin Krarup Nielsen frá University of Kentucky, sem mun halda tvö erindi um sníkjudýr í hrossum. Ráðstefnan verður haldin á bókasafni Keldna, áhugasamir eru hjartanlega velkomnir.

Vísindadagur Keldna 2018

Netspjall