Vísindadagur geðhjúkrunar 2018 | Háskóli Íslands Skip to main content

Vísindadagur geðhjúkrunar 2018

Hvenær 
7. desember 2018 12:00 til 16:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bratti

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 7. desember 2018, verður haldin ráðstefna um vísinda- og þróunarverkefni í geðhjúkrun og hagnýtingu þeirra undir yfirskriftinni Vísindadagur geðhjúkrunar 2018.

Skoða prentvæna útgáfu af dagskrá.

12:00-12:10  Dr. Jóhanna Bernharðsdóttir, forstöðumaður fræðasviðs í geðhjúkrun - Setning

Dr. Herdís Sveinsdóttir, deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar - Ávarp

12:10-12:30  Jón Snorrason, MS, Dr. Jón Friðrik Sigurðsson og Hjalti Einarsson, MS - Að halda sjúklingi kyrrum – tíðni og aðkoma varnarteymis

12:30-12:50  Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir og Dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir - Benchmarking best practice: Excellence in rehabilitation, recovery and social reintegration for people with substance abuse problems

12:50-13:10  Dr. Eydís Krisín Sveinbjarnardóttir og Dr. Gísli Kort Kristófersson - “Kappar” í geðhjúkrun – karlkynshjúkrunarfræðinemar og kynjuð kennsla

13:10-13:30  Sigrún Elva Ólafsdóttir, BS, Stefanía Ósk Margeirsdóttir, BS, Dr. Brynja Örlygsdóttir og Kristín Inga Grímsdóttir, MS - Könnun á þekkingu, öryggi og hindrunum íslenskra skólahjúkrunarfræðinga til að sinna   geðheilbrigði grunnskólabarna

13:30-13:50  Elísabet Rún Ágústsdóttir, BS og Dr. Páll Biering - “Við erum hér fyrir nemendurna” – Upplifun skólahjúkrunarfræðinga á því að sinna geðrænum vandamálum nemenda

13:50-14:10  Kaffi

14:10-14:30  Björg Guðmundsdóttir, MS og Margrét Eiríksdóttir, MS - Möguleikar til þróunar og vaxtar í starfi við geðhjúkrun

14.30-14.50  Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, MSc, Dr. Sigrún Gunnarsdóttir og Dr. Sigrún Sigurðardóttir -  “Aðalmálið að maður hlúi að sjálfum sér” – Reynsla hjúkrunardeildarstjóra af álagi og   áskorunum í starfi og bjargráðum í því samhengi

14:50-15:10  Dr. Páll Biering - Viðhorf notenda geðheilbrigðisþjónustunnar til þátttöku í kennslu hjúkrunarfræðinema

15:10-15:30  Erla Berglind Tryggvadóttir, BS, Lilja Björg Sigurjónsdóttir, BS og Dr. Páll Biering - Netnotkun barna og unglinga og áhrif hennar á sálfélagslega heilsu

15:30-15:50  Elsa Kristín Sigurðardóttir, MSc - Adults´ perceptions and experience of ADHD drug treatment in the context of ongoing   controversies and debates in Iceland concerning overdiagnosis and overtreatment

15:50-16:00  Dr. Jóhanna Bernharðsdóttir - Vísindadegi geðhjúkrunar 2018 slitið

Fundarstjórar:  Klara Stefánsdóttir, BS og Birna Óskarsdóttir, BS