Vinnustofa kennara: Teaching Writing in Secondary School | Háskóli Íslands Skip to main content

Vinnustofa kennara: Teaching Writing in Secondary School

Hvenær 
10. nóvember 2018 10:00 til 12:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

stofa 107

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Að lesa og skrifa á ensku er áskorun fyrir flesta háskólastúdenta sem hafa hlotið menntun sína á íslensku en þurfa að kljást við enska fræðitexta í námi sínu. Yfir 90% texta á háskólastigi eru skrifaðir á ensku og þeim námsgreinum sem krefjast þess að ritgerðir séu á skrifaðar á ensku fjölgar. Í þessari vinnustofu verða kynntar leiðir til auka færni framhaldsskólanema í akademískri ensku. Námskeiðið er gagnvirkt og verður sýnikennsla notuð til að kynna praktískar aðferðir til að auka færni nemenda í akademísku læsi, bæði lestri og ritun. 

Facebook viðburður HÉR

Vinnustofan fer fram á ensku.

Vinnustofur kennara eru samstarfverkefni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Samtaka tungumálakennara á Íslandi - STÍL.

Léttar veitingar verða í boði fyrir þátttakendur.

Patricia Prinz - vinnustofa

Vinnustofa kennara: Teaching Writing in Secondary School

Netspjall