Skip to main content

Vinnustofa í heimspeki: Spinoza on Meditatio: Spiritual Exercises and the Habit of Virtue

Vinnustofa í heimspeki: Spinoza on Meditatio: Spiritual Exercises and the Habit of Virtue - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. mars 2023 15:00 til 16:30
Hvar 

Aðalbygging

Stofa A220

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vorið 2023 stendur Heimspekistofnun fyrir vinnustofum (e. work-in-progress) þar sem ýmsir yngri rannsakendur við HÍ kynna og/eða efna til umræðna um rannsóknir sínar. Á annarri vinnustofunni talar Kasper Kristensen, sem sérhæfir sig í nýaldarheimspeki. Rannsóknir Kaspers beinast að siðfræði og stjórnmálaheimspeki, einkum kenningum um tilfinningar, tækni við þekkingarlega fullkomnun og siðfræðilega ræktun og heimspekilegri aðferð. Um þessar mundir undirbýr hann doktorsverkefni um kenningar nýaldarheimspekinga um dyggðir og vana. Viðburðurinn verður á ensku að þessu sinni.

Staður og stund: 30. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.

Titill og útdráttur á ensku: Spinoza on Meditatio: Spiritual Exercises and the Habit of Virtue
As part of an influential current in the seventeenth-century philosophy, Spinoza regards unruly emotions or passions as a major obstacle for philosophical thinking, ethical progress, and happiness. Hence, a central part of his philosophy concerns the means to control one’s passions. Traditionally, Spinoza’s remedies for the passions are interpreted as cognitive therapy. In this reading, agents can achieve control of their passions by replacing the erroneous beliefs grounding passions with adequate understanding. By directing thoughts and actions according to true knowledge, agents can gain peace of mind and happiness. In my talk, I challenge this view and argue that Spinoza’s remedies involve spiritual exercises that aim at replacing deep rooted habitual responses to passions with virtuos ones. Without such habituative exercises, theoretical understanding is likely to remain ineffective to change agents’ responses to passions. The aim of Spinoza’s remedies is to render knowledge practicable and enable agents to achieve a habit of virtue, which makes virtuous responses to passions almost instinctive, like a second nature. My reading of the remedies shows more broadly that Spinoza’s ethics belongs to the tradition of virtue ethics and should be read as part of the early modern cultura animi tradition.

Vorið 2023 stendur Heimspekistofnun fyrir vinnustofum (e. work-in-progress) þar sem ýmsir yngri rannsakendur við HÍ kynna og/eða efna til umræðna um rannsóknir sínar. Á annarri vinnustofunni talar Kasper Kristensen, sem sérhæfir sig í nýaldarheimspeki. Rannsóknir Kaspers beinast að siðfræði og stjórnmálaheimspeki, einkum kenningum um tilfinningar, tækni við þekkingarlega fullkomnun og siðfræðilega ræktun og heimspekilegri aðferð.

Vinnustofa í heimspeki: Spinoza on Meditatio: Spiritual Exercises and the Habit of Virtue