Skip to main content

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
24. september 2019 11:40 til 12:50
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagana 24.-26. september næstkomandi mun Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands standa fyrir fræðsludagskrá. Dagskráin er opin öllum en erindin sem boðið er upp höfða sérstaklega til háskólanemenda.
Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingar Háskóla Íslands munu miðla þekkingu sinni og reynslu til þátttakenda.

Dagana 24.-26. september næstkomandi mun Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands standa fyrir fræðsludagskrá. Dagskráin er opin öllum en erindin sem boðið er upp höfða sérstaklega til háskólanemenda. Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingar Háskóla Íslands munu miðla þekkingu sinni og reynslu til þátttakenda.

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands

Dagskrá

11:40 - 12:10
Markmiðssetning, tímastjórnun og skipulag. Fjallað verður um helstu þætti tímastjórnunar og hvernig hægt er að skipuleggja tíma sinn. Auk þess verður farið yfir markmiðssetningu og hvernig hún getur haft áhrif á velgengni og árangur.
12:20 - 12:50
Framkvæmum, frestum ekki! Er slæmt að fresta? Eru allir frestarar inn við beinið? Ljósi verður varpað á fyrirbærið frestun, hvaða áhrif það hefur á námsmanninn og hjálplegar leiðir til að takast á við frestun.