Skip to main content

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2019 11:40 til 12:50
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Dagana 24.-26. september næstkomandi mun Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands standa fyrir fræðsludagskrá. Dagskráin er opin öllum en erindin sem boðið er upp höfða sérstaklega til háskólanemenda.
Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingar Háskóla Íslands munu miðla þekkingu sinni og reynslu til þátttakenda.

Dagana 24.-26. september næstkomandi mun Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands standa fyrir fræðsludagskrá. Dagskráin er opin öllum en erindin sem boðið er upp höfða sérstaklega til háskólanemenda. Náms- og starfsráðgjafar og sálfræðingar Háskóla Íslands munu miðla þekkingu sinni og reynslu til þátttakenda.

Vellíðan og árangur í námi - Fræðsludagar Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands

Dagskrá

11:40 - 12:10
Sérúrræði í námi og prófum. Fjallað verður um úrræði sem Háskóli Íslands getur veitt nemendum með námsörðugleika, fötlun eða veikindi í námi og prófum.
12:20 - 12:50
Prófundirbúningur og próftækni. Farið verður yfir nokkur hagnýt atriði er varðar próftökuna sjálfa, meðal annars hvernig er best að skipuleggja tímann í prófinu og hvað ber að forðast við þessar aðstæður.