Skip to main content

Úr sögu utanríkisverslunar Íslendinga

Úr sögu utanríkisverslunar Íslendinga - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. desember 2017 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hagfræðistofnun býður til málstofu.

Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði, ræðir um nokkra þætti utanríkisverslunar Íslands undanfarin hundrað ár, en hann er einn höfunda Líftaugar landsins, sögu íslenskrar utanríkisverslunar 900-2010, sem kom út nýverið.

Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði.

Úr sögu utanríkisverslunar Íslendinga