Þing Félagsvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Þing Félagsvísindasviðs

Þing Félagsvísindasviðs - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. nóvember 2021 13:00 til 15:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

og Teams

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þema þingsins er samstarf í rannsóknum og stefna Háskóla Íslands HI-26.   

Hægt er að taka þátt bæði með viðveru á staðnum eða í gegnum Teams.

Dagskrá: 

13:00-13:10 Opnun forseti FVS 

13:10-13:50 Rektor og aðstoðarrektor kennslu og þróunar, kynna nýja stefnu Háskóla Íslands 

13:50-13:55 Þorgerður Einarsdóttir kynnir hópastarf  

14:00-15:00 Hópastarf sem Magnús Þór Torfason leiðir

 

Þing Félagsvísindasviðs fer fram mánudaginn 29. nóvember frá kl. 13-15 bæði í Veröld og á Teams.

Þing Félagsvísindasviðs