Skip to main content

Þess vegna skiptir svefn máli - Alþjóðleg ráðstefna um svefn og heilsu

Þess vegna skiptir svefn máli - Alþjóðleg ráðstefna um svefn og heilsu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. september 2018 13:00 til 19:00
Hvar 

Hotel Natura

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Alþjóðleg ráðstefna fyrir heilbrigðisstarfsfólk og nemendur verður haldinn á vegum Svefndeildar Landspítala og Læknadeildar Háskóla Íslands, föstudaginn 21. september á Hótel Natura kl. 13.00-19.00. Aðgangur er ókeypis. Dagskráin fer fram á ensku.

Sérstök athygli er vakin á fyrirlestrinum „Sleep the new health frontier“ sem fer fram í lok dagskrár. Fyrirlesari er Allan I Pack, prófessor við PENN háskólann í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. Þar veitir hann forstöðu stofnun á sviði svefn- og dægursveiflu rannsókna. Hann er frumkvöðull á sviði svefnrannsókna, hefur hlotið alþjóðlega virðingu fyrir rannsóknir sínar og fjölda viðurkenninga.

Dagskrá ráðstefnunnar:

Welcome - Opening - Chair Þórarinn Gíslason

13.00-13.30 - Genetics of common diseases - Kári Stefansson

13.30-13.45 - Novel Approaches to Genetic Analyses in Mice - Brendan Keenan

13.45-14.00 - Sleep Apnea and Cancer - Diane Lim

14:.00-14:40 - Sleep and light - Chair Erla Björnsdóttir 

14.00-14.20 - Time Zone and Sleep. Does it matter? - Björg Þorleifsdóttir

14.20-14.40 - Light at Night: Edison's Impact on Sleep and Daytime Function - Jesse Mindell

14.40-15.00 – Coffee Break

15.00-16.30 - Epidemiological aspects of Obstructive Sleep apnea – Chair Thor Aspelund

The Raine Cohort - Peter Eastwood

The Busselton Cohort - Jordan Cunningham

Some aspects of OSA epidemiology - Sergio Tuffic

Ethnic variation in OSA: Australian Aboriginal and Caucasian patients - Nigel Mcardle

Different risk factors for OSA in different Ethnic groups - Kate Sutherland

16.30-16.45 - Break

16:45-17:45 - Complications of Obstructive Sleep Apnea - Chair Jordan Cunningham

OSA and cardiovascular disease - Bhajan Singh

OSA and respiratory diseases - Össur Ingi Emilsson

18:00-19:00 - Public Lecture - Chair Engilbert Sigurðsson

Sleep the new health frontier - Prof Allan I Pack