Skip to main content

Tengsl dönsku og íslensku – viðhorf og málbreytingar

Tengsl dönsku og íslensku – viðhorf og málbreytingar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
3. mars 2020 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Auður Hauksdóttir, prófessor í dönsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn Tengsl dönsku og íslensku – viðhorf og málbreytingar þann 3. mars kl. 16:30 í  fyrirlestrarsal Veraldar - húss Vigdísar. 

Varpað verður ljósi á stöðu danskrar tungu hérlendis á nítjándu og tuttugustu öld og notagildi hennar fyrir Íslendinga. Rætt verður um áhrif dönsku á íslensku, einkum orðaforðann, og tengsl málanna skoðuð. Þá verður fjallað um ólík viðhorf Íslendinga til dönsku og hvaða þýðingu þau höfðu fyrir þróun íslenskrar tungu annars vegar og dönskukunnáttu Íslendinga hins vegar.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook

Tengsl dönsku og íslensku – viðhorf og málbreytingar

Tengsl dönsku og íslensku – viðhorf og málbreytingar