Team Spark afhjúpar kappakstursbílinn TS19 | Háskóli Íslands Skip to main content

Team Spark afhjúpar kappakstursbílinn TS19

Hvenær 
22. maí 2019 17:00 til 18:00
Hvar 

Háskólatorg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 22. maí næstkomandi mun Team Spark, Formula Student lið Háskóla Íslands, afhjúpa nýja kappakstursbílinn sinn, TS19. Afhjúpunin fer fram á Háskólatorgi og mun standa yfir á milli klukkan 17 og 19.

Mikil vinna hefur farið í hönnun og smíði á nýja bílnum en nemendur hafa m.a. fengið hluta af vinnunni metna í námi sínu við Háskóla Íslands. Viðstadddir afhjúpunina verða m.a. fulltrúar þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem stutt hafa Team Spark við hönnun og þróun bílsins.

Allir velkomnir á afhjúpunina.

Miðvikudaginn 22. maí næstkomandi mun Team Spark, Formula Student lið Háskóla Íslands, afhjúpa nýja kappakstursbílinn sinn, TS19. Afhjúpunin fer fram á Háskólatorgi og mun standa yfir á milli klukkan 17 og 19.

Team Spark afhjúpar kappakstursbílinn TS19