Skip to main content

Suður-Amerískur bíódagur: Ixcanul

Suður-Amerískur bíódagur: Ixcanul - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. mars 2019 18:30 til 20:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að árið 2019 sé helgað tungumálum frumbyggja. Suður-Amerískir bíódagar hverfast því um samfélög frumbyggja og sambýli þeirra við aðra íbúa álfunnar. Myndirnar varpa ljósi á velvild og vináttu jafnt sem óvild og átök milli menningarheima og þjóðarbrota í löndum Rómönsku Ameríku.

Ixcanul (2015)
Leikstjóri: Jayro Bustamante
Sýningartími: 93 m

Sýnishorn úr myndinni hér

Myndin er sýnd með enskum texta.
Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Bíódagar í Veröld

facebook

Ixcanul

Suður-Amerískur bíódagur: Ixcanul