Snjallsamningar | Háskóli Íslands Skip to main content

Snjallsamningar

Hvenær 
19. nóvember 2019 15:00 til 16:00
Hvar 

VR-II

Stofa 157

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mohammad Hamdaqa, lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík flytur erindi á fyrirlestraröðinni Rafmyntir á þriðjudögum. Erindi hans ber heitið In Smart Contract We Trust.

Rafmyntir á þriðjudögum er fyrirlestrarröð Háskóla Íslands um rafmyntir. Fyrirlestrarnir fara fram alla þriðjudaga kl 15:00 í VR-II, stofu 157 og er markmiðið að kafa ofan í alla anga rafmynta og undirliggjandi tækni.

Mohammad Hamdaqa

In Smart Contract We Trust