Skólaganga og fátæk börn | Háskóli Íslands Skip to main content

Skólaganga og fátæk börn

Hvenær 
20. apríl 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Félagsráðgjafardeild og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd bjóða til málstofu:

Skólaganga og fátæk börn

Í erindinu fjallar Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi og lektor við Félagsráðgjafardeild, um þann fjölbreytta hóp nemenda sem býr við fátækt á ýmsum sviðum og stendur höllum fæti innan skóla. Greint verður frá niðurstöðum nýlegra rannsókna sem sýna þörf á breyttri nálgun í þjónustu innan skóla til að mæta þörfum þeirra. Í því sambandi er áhersla lögð á velferðarhlutverk skólans sem felst í því láta sig varða vellíðan og velferð hvers barns.

Sigrún Harðardóttir félagsráðgjafi og lektor við Félagsráðgjafardeild

Skólaganga og fátæk börn

Netspjall