Skip to main content

Skilningur og framfarir - Ráðstefna

Skilningur og framfarir - Ráðstefna - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. júní 2022 9:00 til 30. júní 2022 19:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Vísindunum fleygir stanslaust fram. En hvað felst nákvæmlega í vísindalegum framförum? Samkvæmt einni kenningu er lykilinn að framförum að finna í auknum skilningi á vísindalegum viðfangsefnum, frekar en hefðbundinni þekkingu. UPPU 2022 ráðstefnan býður alþjóðlegum hópi rannsakenda að flytja erindi um nýlegar rannsóknir um skilning og framfarir í almennum vísindum, læknisfræði, stærðfræði og heimspeki, svo fátt eitt sé nefnt.

Ráðstefnan er haldin í tengslum við rannsóknarverkefni Finns Dellsén, prófessors í heimspeki við HÍ, „Skilningur og framfarir, í vísindum og víðar", sem styrkt er af Rannsóknarsjóði. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu verkefnisins.

Fyrirlestrar ráðstefnunnar eru opnir almenningi en þau sem hafa hug á að sitja fyrirlestra eru beðin um að skrá sig með tölvupósti á  vkmagnusson@gmail.com

Dagskrá:

Dagur 1 - 28. júní

  • 9:00 - 9:30 Kaffi.
  • 9:30 - 11:00 Michael Strevens: Progress Through Falsehood.
  • 11:00 - 11:15 Hlé.
  • 11:15 - 12:05 William D’Alessandro and Ellen Lehet: Mathematical Explanation and Understanding: A Noetic Acount.
  • 12:05 - 13:30 Hádegismatur.
  • 13:30 - 15:00 Milena Ivanova: New Directions in the Aesthetics of Science.

Dagur 2 - 29. júní

  • 9:30 - 11:00 Finnur Dellsén, Insa Lawler, James Norton: Would Disagreement Undermine Progress?
  • 11:00- 11:15 Hlé.
  • 11:15 - 12:05 Linda Holland: Perspectivism and Progress in Explanatory Understanding: A Case Study
  • 12:05 - 14:30 Hádegishlé.
  • 14:30 - 16:00 Samuel Baron: Explainable AI and Understanding-Why: Counterfactual Approaches Considered.

Day 3 - 30. júní

  • 9:30 - 11:00 Catherine Elgin: Making Progress.
  • 11:00 - 11:15 Hlé.
  • 11:15 - 12:05 Yafeng Shan: Rethinking Progress
  • 12:05 Lok dagskrár.
  • 19:30 Kvöldverður.

Veröld - hús Vigdísar.

Skilningur og framfarir - Ráðstefna