Skip to main content

Sjálfbærni fyrir menningararf

Sjálfbærni fyrir menningararf  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. september 2020 11:00 til 12:00
Hvar 

ZOOM

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Erindi á vegum safnafræði við Háskóla Íslands og Félags safna og safnmanna

Sjálfbærni er mikilvægt hugtak í dag er kemur að starfsemi safna og annarra menningarstofnana. Innleiðing á sjálfbærni í starfi safna og menningarstofnana getur hins vegar verið áskorun og jafnvel yfirþyrmandi verkefni. Í erindinu verður fjallað um hvernig sjálfbærni snertir starfsemi safna og menningarstofnana og farið verður yfir atriði sem þessar stofnanir geta innleitt í starfsemi sína. 

Fyrirlesari:  Caitlin Southwick, stofnandi og framkvæmdastjóri SiC

Tímabundinn hlekkur á viðburð í ZOOM

Caitlin Southwick,  stofnandi og framkvæmdastjóri SiC

Sjálfbærni fyrir menningararf