Skip to main content

Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning

Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. desember 2018 16:15 til 17:15
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Út er komin bókin Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning í ritstjórn Birnu Arnbjörnsdóttur, Höskuldar Þráinssonar og Úlfars Bragasonar. Bókin inniheldur safn greina eftir 20 höfunda, sem tengjast nýrri rannsókn á máli og menningarlegri sjálfsmynd fólks af íslenskum uppruna í Vesturheimi og fjalla um sögu vesturfaranna, bókmenntir og málþróun vestra. Forseti Íslands skrifar formála.

Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Facebook viðburður

Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning

Sigurtunga - Vesturíslenskt mál og menning