Skip to main content

Siglingar á norðurslóðum - Ísland í brennidepli

Siglingar á norðurslóðum - Ísland í brennidepli - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. febrúar 2020 11:00 til 12:00
Hvar 

Sofa 312 Oddi

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Loftslagsbreytingar og hörfun hafíss stuðla að aukinni skipaumferð um Norður-Íshaf í stað hefðbundinna siglingaleiða.

Sigurður Björnsson, verkefnisstjóri hjá Hagfræðistofnun mun varpa ljósi á hversu umfangsmiklar þessar siglingar eru líklegar til að verða og hvort líklegt sé að skipafélög sjái sér hag í að nýta þjónustu og innviði á Íslandi í tengslum við norðurslóðasiglingar.

Öll velkomin.

Loftslagsbreytingar og hörfun hafíss stuðla að aukinni skipaumferð um Norður-Íshaf í stað hefðbundinna siglingaleiða.

Siglingar á norðurslóðum - Ísland í brennidepli