Setning Menntakviku – Hönnun skólabygginga og kennsluhætti | Háskóli Íslands Skip to main content

Setning Menntakviku – Hönnun skólabygginga og kennsluhætti

Hvenær 
11. október 2018 15:00 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bratti

Nánar 
Aðgangur ókeypis

OPNUNARHÁTÍÐ MENNTAKVIKU

Setning

Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Designing educational and learning space: Transferring processes of schools and classrooms

Ulrike Stadler-Altmann, prófessor í menntunarfræðum við Libera Università di Bolzano á Ítalíu

Modern schools in Finland –– Designing active learning

Markku Lang, ráðgjafi og fulltrúi Finnlands í evrópskum samstarfshóp um skólastofu framtíðar

News from school planning in Norway and one single case

Siv Marit Stavem, menntunarfræðingur og ráðgjafi við Norconsult í Noregi

Nýr grunnskóli í Reykjanesbæ: Hönnun og hugmyndafræði

Aðalsteinn Snorrason, arkitekt FAI/FSSA hjá ARKÍS arkitektar ehf.

Umræður og spjall

Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor í menntastjórnun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Fundarstjóri: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor í menntastjórnun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs og Skólastjórafélag Íslands standa að málstofunni sem er hluti af opnunarhátíð Menntakviku. Verkefnið er stutt af norræna samstarfsverkefninu: From design to practice. School environment from a Nordic perspective.

Boðið verður upp á léttar veitingar að dagskrá lokinni.

Opnunarhátíð Menntakviku fer fram í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð 11. október frá 15-17.

Setning Menntakviku – Málstofa um hönnun skólabygginga og kennsluhætti