Skip to main content

Samfelld heilbrigðisþjónusta, almenn og sérhæfð, við börn frá upphafi

Samfelld heilbrigðisþjónusta, almenn og sérhæfð, við börn frá upphafi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. október 2019 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

Stofa 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málstofuröð Félagsráðgjafardeildar og RBF er haldin í samvinnu við félagsmálaráðuneyti og samband íslenskra sveitarfélaga undir yfirskriftinni Hvernig tryggjum við börnum samhæfða velferðarþjónustu?

Önnur málstofan verður haldin 11. október og fjallar um samfellda heilbrigðisþjónustu við börn.

Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins, heldur erindi, málstofustjóri verður dr. Sigrún Harðardóttir, dósent við Félagsráðgjafardeild.

Öll velkomin - Hvetjum gesti til að nýta umhverfisvænar samgöngur

Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar HH mun greina frá aðkomu Þroska- og hegðunarstöðvar á viðfangsefninu, samstarfi við lykilaðila og helstu áskorunum.

Samfelld heilbrigðisþjónusta, almenn og sérhæfð, við börn frá upphafi