Skip to main content

Samband Íslands og Kanada í sögu og samtíð

Samband Íslands og Kanada í sögu og samtíð - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. desember 2018 15:00 til 17:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing í Veröld – húsi Vigdísar miðvikudaginn 5. desember 2018, 15:00‒17:00.

Háskóli Íslands stendur fyrir málþingi um samband Íslands og Kanada í sögu og samtíð í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnar málþingið. Stefan Jonasson, ritstjóri Lögbergs‒Heimskringlu, er heiðursgestur og mun halda erindi um Lögberg‒Heimskringlu, elsta blað þjóðarbrots í Kanada.

Dagskráin fer fram á ensku.

Háskóli Íslands stendur fyrir málþingi um samband Íslands og Kanada í sögu og samtíð, í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi.

Samband Íslands og Kanada í sögu og samtíð