Skip to main content

Reynsla reykvískra barna af því að búa við fátækt

Reynsla reykvískra barna af því að búa við fátækt - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. mars 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Félagsráðgjafardeild og RBF bjóða til málstofu: Reynsla reykvískra barna af því að búa við fátækt.

Fyrirlesarar:
Hervör Alma Árnádóttir, lektor og Soffía Hjördís Ólafsdóttir, MA nemi í felagsráðgjöf

Um er að ræða aðra málstofuna í málstofuröð Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands og Rannsóknarstofnunar í barna og fjölskylduvernd (RBF) vorið 2018, undir yfirskriftinni Fátæk börn og félagsráðgjöf í nútímasamfélagi.

Málstofustjóri: Sigrún Júlíusdóttir prófessor og formaður stjórnar RBF.

Hervör Alma Árnádóttir, lektor

Reynsla reykvískra barna af því að búa við fátækt