Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar | Háskóli Íslands Skip to main content

Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar

Hvenær 
25. janúar 2020 10:15 til 16:45
Hvar 

Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hin árlega Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskólans verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 10:15. Þar verða flutt tólf erindi um ýmis svið íslenskrar og almennrar málfræði.

Dagskrá og útdrætti erinda er að finna á heimasíðu Íslenska málfræðfélagsins.