Skip to main content

Rannsóknir á barnavernd í Noregi — Viðmiðunarmörk fyrir ákvarðanir um eftirlit

Rannsóknir á barnavernd í Noregi — Viðmiðunarmörk fyrir ákvarðanir um eftirlit - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. október 2019 15:30 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

H 101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fyrirlestur  með dr. Sven Arild Vis dósent frá háskólanum í Tromsö Noregi

Rannsóknir um barnavernd í Noregi - viðmiðunarmörk fyrir ákvarðanir um eftirlit.

Útdráttur: Rannsóknin var á vegum norskra stjórnvalda í málefnum barna og fjölskyldna. Markmiðið var að greina þætti sem ákvarða hvort mál sem eru tilkynnt  til barnaverndar séu rannsökuð eða haft eftirlit með. Rannsóknin samanstendur af greiningum á gögnum (N = 1365), stjórnendur (N = 15) og rýnihópa félagsráðgjafa (N = 6). Niðurstöðurnar sýna að viðmiðunarmörk fyrir eftirlit eru mismunandi hjá sveitarfélögum og hafa ýmir þættir eins og skipulag innihaldi skýrslunnar og ýmsir aðrir ytri þættir áhrif á framkvæmd. Fjallað er um afleiðingar þess í fyrirlestrinum.