Ráðstefna um líknardráp og ákvarðanir við lífslok | Háskóli Íslands Skip to main content

Ráðstefna um líknardráp og ákvarðanir við lífslok

Hvenær 
15. september 2017 8:15 til 18:15
Hvar 

Veröld - hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þann 15. september n.k. verður haldin ráðstefna í Háskóla Íslands um líknardráp og ákvarðanir við lífslok. Ráðstefnan er skipulögð af norrænu lífsiðfræðinefndinni í samstarfi við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og verður haldin í fundarsal Veraldar - húss stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Á raðstefnunni verður fjallað um reynslu nokkurra þjóða af því að heimila líknardráp og rætt um stöðu málsins á Norðurlöndunum.

Ráðstefnan er flutt á ensku og er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig á vef norrænu nefndarinnar nefndarinnar. Ekkert skráningargjald.

Hér má finna nánari upplýsingar og dagskrá ráðstefnunnar.

Netspjall