Skip to main content

Ráðstefna um hlutverk leiðsagnarkennara í norrænu skólakerfi

Ráðstefna um hlutverk leiðsagnarkennara í norrænu skólakerfi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. nóvember 2019 9:30 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Skriða

Nánar 
Skráning

Norræn ráðstefna um störf og hlutverk leiðsagnakennara í skólastarfi á Norðurlöndum verður haldin í Reykjavík dagana 11. og 12. nóvember næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hlutverk leiðsagnarkennara á Norðurlöndum.

Á ráðstefnunni verður fjallað um þörfina á stefnumótun er kemur að leiðsögn og stuðningi við nýja kennara.

Tilgangur ráðstefnunar er mynda vettvang til að leiðsögn við kennara og auka skilning og þekkingu á mikilvægi þess að kennarar fái markvissa leiðsögn í upphafi starfsferils.

Ráðstefnan verður í fyrirlestraformi en auk þess verða pallborðsumræður og málstofur þar sem ýmis mál verða rædd. Ráðstefnan verður á ensku.

Dagskrá

Mánudagur 11. nóvember

09:30    Ávarp: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
- The Nordic Council of Ministers
- Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands
- Anders Rusk, framkvæmdastjóri NLS, Nordiska Lärarorganisationers Samråd

Hagnýtar upplýsingar

10:40    Kaffi

11:00    Aðalfyrirlestur I: Hannu Heikkinen professor við Háskólann í Jyväskylä í Finnlandi
A Paradigme shift of Mentoring: From Apprenticeship towards Dialogue, Collaboration and Peer Learning

12:00    Hádegisverður

13:00    Aðalfyrirlestur II: Lisbeth Lunde Fredriksen, UC Viden, Danmark
Titill: Different elements for induction programs. What does international research recommend?

14:00    Pallborðsumræður um aðlögun og leiðsögn við nýliða í kennslu á Norðurlöndunum með þátttakendum frá Eistlandi, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð
A comparative perspective on Induction and Mentoring of Newly Qualified Teachers in the Nordic countries.
Aðlögun og leiðsögn við nýliða í kennslu á Norðurlöndunum.
Stjórnandi: dr. Guðrún Ragnarsdóttir

14:45    Kaffihlé

15:15    Málstofur – vinnustofur og kynningar á verkefnum, rannsóknum

  •  Rannsakendur
  •  Nýmenntaðir kennarar
  •  Vinnuveitendur
  •  Samtök stúdenta
  •  Stéttarfélög
  •  Posters

16:15    Hringborðsumræður

19:00    Sameiginlegur kvöldverður Bryggjan Brugghús – (ekki innifalinn)

 Ath. Ráðstefnan er einnig haldin 12. nóvember.

Ráðstefnan, sem er lokapunktur verkefnis sem hefur staðið yfir frá árinu 2017, er haldin á vegum NordPlus með stuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar. Að NordPlus-verkefninu standa Kennarasamband Íslands, Danmarks Lærerforening, IMAK á Grænlandi, Utdanningsforbundet í Noregi og tveir háskólar sem mennta kennara; Háskólinn í Suðaustur-Noregi og Háskólinn í Åbo í Finnlandi. Verkefninu lýkur formlega á næsta ári. Ráðstefnan er öllum opin og skráning er hér.

TENGLAR
Nánari upplýsingar á vefnum Norrænt samstarf.
Leiðsagnarkennarinn, lykill að velfarnaði eftir Önnu Maríu Gunnarsdóttur, varaformann KÍ.

Norræn ráðstefna um störf og hlutverk leiðsagnakennara í skólastarfi á Norðurlöndum verður haldin í Reykjavík dagana 11. og 12. nóvember næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Hlutverk leiðsagnarkennara á Norðurlöndum.

Ráðstefna um hlutverk leiðsagnarkennara í norrænu skólakerfi