Skip to main content

Pitfalls of falls and fracture prevention: Where practice doesn’t follow research?

Pitfalls of falls and fracture prevention: Where practice doesn’t follow research? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. október 2022 12:15 til 13:00
Hvar 

Landakot 7.hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námsbraut í sjúkraþjálfun og Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) kynna fræðslufyrirlestur

Prófessor Dawn Skelton

  “We have a strong evidence base for exercise as rehabilitation for fallers, yet around the world, most falls services (and bone health services) do not offer exercise intervention or if they do, they do not meet the dose or progression requirements necessary for success. This session will discuss the main pitfalls and challenges that services face to have fidelity to published proven programmes and the pragmatic studies that have shown that something is not always better than nothing“.

Dawn Skelton er þjálfunarlífeðlisfræðingur, prófessor við Glasgow Caledonian háskólann í Skotlandi og eigandi fyrirtækis sem kallast “Later life training”.

Starfs- og fræðaferill prófessor Skelton er viðamikill og sem dæmi má nefna að árið 2018 fékk hún viðurkenningu frá breska öldrunarlækningafélaginu fyrir ævistarf sitt þar sem hún hefur náð einstökum árangri í að nýta niðurstöður rannsókna til að byggja upp forvarna- og meðferðarúrræði tengd byltum meðal eldri einstaklinga.

Heimsókn Dawn Skelton til Íslands og þessi fyrirlestur byggir á samstarfi Námsbrautar í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands og RHLÖ.

Sjá nánar um ferli hennar á: https://www.gcu.ac.uk/hls/staff/professordawnskelton/ https://laterlifetraining.co.uk/author/skelton-dawn/

 Fyrirlesturinn er ætlaður starfsfólki og nemum innan Háskóla Íslands og Landspítalans og verður einnig haldinn í opnu streymi á facebook síðu RHLÖ