Pallborðsumræður: Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures | Háskóli Íslands Skip to main content

Pallborðsumræður: Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures

Hvenær 
19. nóvember 2019 20:00 til 21:00
Hvar 

Fyrirlestrasalur VHV023

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures
Pallborðsumræður í Veröld - húsi Vigdísar 19. nóvember kl. 20:00.

Dagskrá:

Setning
Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor og forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttir í erlendum tungumálum

Inngangsorð
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands

Pallborðsumræður 
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands
Dalia Grybauskaitė, fyrrum forseti Litháen og fyrrum formaður Samtaka kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders)
Julia Gillard, fyrrum forsætisráðherra Ástralíu
Irma Erlingsdóttir, dósent og framkvæmdastjóri EDDU – öndvegisseturs og Alþjóðlegs jafnréttisskóla (GEST) við Háskóla Íslands

Umræðum stjórnar Ólöf Ragnarsdóttir, fréttamaður á RÚV.

Viðburðurinn er haldinn í tengslum við Heimsþing alþjóðasamtakanna Women Political Leaders - WPL, sem stendur yfir í Reykjavík dagana 18.-20. nóvember.

facebook

Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures

Pallborðsumræður: Women, Leadership and the Sustainability of Languages and Cultures