Skip to main content

Orkugeta raforkukerfisins og breytileiki í rennsli vatnsfalla

Orkugeta raforkukerfisins og breytileiki í rennsli vatnsfalla - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
15. janúar 2021 11:00 til 12:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málstofa á vegum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Skúli Jóhannsson, verkfræðingur, ræðir um tímasetningu virkjana. Ekki virðist fjarri lagi að rafmagnseftirspurn sé 7-8% undir framleiðslugetu um þessar mundir, en vatnsrennsli sveiflast frá ári til árs og mikilvægt er að taka tillit til óvissunnar. Varaafl er lítið í kerfinu. Þá væri æskilegt að rafmagnsverð á markaði ráði meira um tímasetningu virkjana.

Að erindi loknu verður tekið við fyrirspurnum.

Hér má nálgast tengil á streymið.

Skúli Jóhannsson verkfræðingur flytur erindi á málstofu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Orkugeta raforkukerfisins og breytileiki í rennsli vatnsfalla