Skip to main content

Opinn fundur um upplýsingaóreiðu, þöggun, ofbeldi og mótspyrnu

Opinn fundur um upplýsingaóreiðu, þöggun, ofbeldi og mótspyrnu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. september 2021 15:00 til 16:30
Hvar 

Á netinu

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Höfði friðarsetur leiða evrópskt verkefni um upplýsingaóreiðu og þjóðhyggju í Evrópu, í samstarfi við sex aðra háskóla í Evrópu og Norður-Ameríku. 

Í dag, þriðjudaginn 28. september kl. 15.00, fer fram opinn fundur á netinu um upplýsingaóreiðu, þöggun, ofbeldi og móstspyrnu en fundurinn er haldinn á vegum Birmingham háskóla. 

Hér má nálgast skráningu og frekari upplýsingar um fundinn (á ensku).

Verkefnið er styrkt úr Jean Monnet Networks sjóði Evrópusambandsins. 

Opinn netfundur um upplýsingaóreiðu þriðjudaginn 28. september kl. 15.00.

Opinn fundur um upplýsingaóreiðu, þöggun, ofbeldi og mótspyrnu