Skip to main content

Ofbeldi í nánum samböndum

Ofbeldi í nánum samböndum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. apríl 2021 12:00 til 13:00
Hvar 

Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Erindi á vegum Félagsráðgjafardeildar, Félagsráðgjafafélags Íslands og RBF

 

Haldin verða þrjú stutt erindi um ofbeldi í nánum samböndum, Ragna Björg Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi, teymisstjóri Bjarkarhlíðar segir frá áfallamiðaðri þjónusta fyrir þolendur ofbeldis í Bjarkarhlíð. Bergdís Ýr Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi hjá Kvennaathvarfinu segir frá vinnu félagsráðgjafa með börnum í Kvennaathvarfinu. Loks segja Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi, prófessor emerita og Jón Ingvar Kjaran, prófessor, Menntavísindasviði HÍ frá leiðum karla út úr ofbeldi í nánum samböndum.

 

Hér er hlekkur á streymi.

Erindi á vegum Félagsráðgjafardeildar, Félagsráðgjafafélags Íslands og RBF

Ofbeldi í nánum samböndum