Nýnemakynning Félagsvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Nýnemakynning Félagsvísindasviðs

Hvenær 
23. ágúst 2019 14:00 til 15:00
Hvar 

Háskólabíó

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nýnemakynning fyrir grunnnema fer fram föstudaginn 23. ágúst frá kl 14:00 í Háskólabíó, stóra salnum.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 • Forseti Félagsvísindasviðs býður nemendur velkomna.
 • Sviðsráð Félagsvísindasviðs kynnt.
 • Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands kynnir Ugluna.
 • Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands kynnir þjónustu sína.
 • Umhverfisstefna Háskóla Íslands.
 • Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs kynnt.
 • Gestafyrirlesari.

Að kynningu lokinni munu einstaka deildir og námsbrautir hitta nemendur sína í eftirfarandi stofum:

 • Félagsfræði í Ág-311 (Árnagarður). 
 • Félagsráðgjafardeild situr eftir í salnum og hittir Mentor.
 • Hagfræðideild í HT-104 (Háskólatorg).
 • Lagadeild í L-101 (Lögberg).
 • Mannfræði í L-204 (Lögberg).
 • Stjórnmálafræðideild í L-201 (Lögberg).
 • Viðskiptafræðideild í HB-1 (Háskólabíó).
 • Þjóðfræði í L-205 (Lögberg).

Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst. Hér má nálgast stundartöflur.

Velkomin í nám á Félagsvísindasviði.

Nýnemakynning Félagsvísindasviðs