Nýnemadagar | Háskóli Íslands Skip to main content

Nýnemadagar

Hvenær 
6. september 2018 10:00 til 14:00
Hvar 

Háskólatorg

Nánar 
Öll velkomin

Dagskrá nýnemadaga fimmtudaginn 6. september.

  • Háskólakórinn syngur kl. 12 á sviðinu á Háskólatorgi og kynnir starfssemi sína.
  • Upplýsingaborð fyrir nýnema á Háskólatorgi opið frá kl. 10-14
  • Örnámskeið í frönsku fyrir byrjendur kl. 16:00 - 16:40 í TungumálamiðstöðVeröld 231. Kennari, Eyjólfur Már Sigurðsson. Ekki þarf að skrá sig og öll velkomin.

Nýnemar geta einnig tekið þátt í spurningaleik fyrir nýnema í Uglunni þar sem glæsilegir vinningar eru í boði. 

Bendum nýnemum á Nýnemavefinn sem er stútfullur af ítarlegum upplýsingum um háskólasamfélagið, fyrstu skrefin í HÍ og þjónustu, einnig leiðbeiningar fyrir nýnema, fróðleikur og margt fleira.

Samfélagsmiðlar

Endilega fylgist með snapchat Háskóla Íslands undir „haskolasnappid

Einnig má fylgjast með Háskólanum á FacebookTwitterInstagram og YouTube.

Skemmtiatriði verða á sviðinu á Háskólatorgi í hádeginu á nýnemadögum, m.a. tónlist, dans og kórsöngur.

Nýnemadagar

Netspjall