Skip to main content

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Kvikasilfur í mannabeinum frá Skeljastöðum og Skriðuklaustri

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Kvikasilfur í mannabeinum frá Skeljastöðum og Skriðuklaustri - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. maí 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Þjóðminjasafn

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Joe Wallace Walser flytur fyrirlesturinn Kvikasilfur í mannabeinum frá Skeljastöðum og Skriðuklaustri í sal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 16. maí kl. 12-13. Allir velkomnir.

Um fyrirlesturinn:

This study aimed to evaluate the possible use of mercury as a medical treatment at the medieval monastic hospital Skriðuklaustur (AD 1494 – 1554) in eastern Iceland. Skeletal remains from the Skeljastaðir cemetery (c. AD 1000 – 1104) in southern Iceland were also analysed in light of the site’s proximity to the volcano Hekla. The skeletal analyses and sampling were conducted according to standard anthropological methods and mercury concentrations were determined in human, faunal, and soil samples using ICP-MS. Individuals from both sites exhibited elevated mercury concentrations. A variety of factors from medical treatment to scholarly work likely lead to mercury exposure at Skriðuklaustur, while at Skeljastaðir volcanogenic emissions are implicated.

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræð er fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóðminjasafns Íslands.

Joe Wallace Walser

Nýjar rannsóknir í fornleifafræði: Kvikasilfur í mannabeinum frá Skeljastöðum og Skriðuklaustri