Skip to main content

Rannsóknarstofa (NNN) - Fundur um námskrárþróun og námsmat

Rannsóknarstofa (NNN) - Fundur um námskrárþróun og námsmat - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. apríl 2019 15:00 til 17:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Bratti

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fundur um námskrárþróun og námsmat verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl frá kl. 15-17 í Bratta.

Fimm sérfræðingar ræða hið nýja matskerfi, hlutverk og ábyrgð kennara við lokamat, leiðsagnarmat og mat samofið námi og kennslu, þar sem hæfniviðmið, matsviðmið, hæfnikort og bókstafaeinkunnir ráða ferð.

  • Rúnar Sigþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri
  • Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, núverandi aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
  • Linda Heiðarsdóttir, aðstoðarskólastjóri við Réttarholtsskóla
  • Sverrir Óskarsson, sviðsstjóri við Menntamálastofnun
  • Hulda Proppé, kennari við Sæmundarskóla

Opin umræða í kjölfarið.

Fundinum verður streymt