Skip to main content

Móttaka nýnema Menntavísindasviðs

Móttaka nýnema Menntavísindasviðs - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
22. ágúst 2022 10:50 til 14:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Skriða

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Menntavísindasvið Háskóla Íslands býður nýnemum grunnnáms til móttöku mánudaginn 22. ágúst kl. 10:50 í Skriðu.

Dagskrá:

10:50 – 11:45 Nemendur boðnir velkomnir - Skriða

Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti MVS

Auður Eir Sigurðardóttir, formaður Sviðsráðs

Ása Helga Ragnarsdóttir Proppé, verkefnisstjóri fjöreflis

Nemendur fylgja deildarforsetum í sínar deildir.

11:45 – 12:10 Hádegishressing í boði

12:00 – 12:30 Nýnemar fá kynningu frá deildarstjórum og deildarforsetum.

12:30 – 14:00 Fjörefli - Nýnemum er skipt í hópa eftir námsbrautum.

Viðburðir og ýmsar kynningar gagnlegar nýnemum  kl. 11 – 13 vikuna 23. -25. ágúst í Stakkahlíð.