Skip to main content

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Andri Ísak Þórhallsson

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Andri Ísak Þórhallsson - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. mars 2019 14:00 til 15:30
Hvar 

Oddi

Stofa 203

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Titill: Tæringarhegðun efna í hermdu háhita- og djúpborunarumhverfi (e. Corrosion Behaviour of Materials in Simulated High Temperature and Deep Geothermal Environment)

Doktorsefni: Andri Ísak Þórhallsson

Doktorsnefnd:
Dr. Andri Stefánsson, prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands
Dr. Christian Richter, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, HÍ
Dr. Sigrún Nanna Karlsdóttir, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, HÍ