Skip to main content

Miðbiksmat í efnafræði - Sander Ø. Hanslin

Miðbiksmat í efnafræði - Sander Ø. Hanslin - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. nóvember 2022 14:00 til 16:00
Hvar 

VR-II

Stofa 158

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Titill:  Tölvureikningar á rafefnahvörfum á atómskala (Modeling of electrochemical reactions at atomistic scale)

Doktorsefni: Sander Ø. Hanslin

Doktorsnefnd:
Hannes Jónsson, prófessor við  Raunvísindadeild HÍ
Elvar Jónsson, sérfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ
Jaakko Akola, prófessor við NTNU í Noregi

Ágrip

Það er áhugaverður möguleiki að nota MoS2 sem rafefnahvata fyrir vetnismyndun, en það þarf að skilja betur hverjir virku staðirnir eru og gang hvarfsins. Til að ákvarða hugsanlegar hvarfleiðir höfum við gert reikninga þar sem leysirinn er óbeint tekinn með og kerfinu lýst með stórkanónskri aðferð til að líkja eftir áhrifum rafspennunnar. Við athugum áhrif veilna og óhreininda á grunnflötinn sem og ýmsa jaðra. Niðurstöðurnar sýna að sumir jaðrar sem hafa lítinn brennistein eru sérlega áhugaverðir, þar sem Tafel hvarfleiðin felur í sér myndun Kubas milliefni. Þetta bendir til þess að binding vetnis beint á Mo atóm sé mikilvæg fyrir virknina.

Sander Ø. Hanslin

Miðbiksmat í efnafræði - Sander Ø. Hanslin